Purrkur Pillnikk kom eins og vígahnöttur inn í íslenskan tónlistarheim í upphafi níunda áratugarins. Á átján mánaða ferli lék Purrkur Pillnikk ríflega sextíu lög á tæplega sextíu tónleikum og gaf nær allt út. Eitt lá eftir, fimm laga syrpa sem bar heitið Orð fyrir dauða, og fékk aðeins að hljóma einu sinni — á síðustu tónleikunum. Um það leyti sem sveitin varð fertug kom hún saman til að hljóð- og myndrita verkið eins og sjá má í heimildarmyndinni Purrkur Pillnikk: sofandi vakandi lifandi dauður þar sem þessar upptökur fá að hljóma í bland við eldri upptökur og viðtöl.
//
Purrkur Pillnikk burst onto the Icelandic music scene in the early 1980s and changed everything. Over an eighteen-month span, Purrkur Pillnikk played roughly sixty songs at nearly sixty concerts. Only one thing remained, a five-song suite titled “Orð fyrir dauða” (“Words for death”), which was only played once — at their final concert. Around the time the band turned 40, they gathered to record and film the suite, as seen in the documentary “Purrkur Pillnikk: asleep awake alive dead”, where these recordings are heard supplemented with older recordings and interviews.
Leikstjórn / Stjórn kvikmyndatöku / Framleiðsla / Klipping
Kolbeinn Hringur Bambus Einarsson & Tómas Sturluson
Purrkur Pillnikk
Ásgeir Ragnar Bragason
Bragi Ólafsson
Friðrik Erlingsson
Einar Örn Benediktsson
Sigtryggur Baldursson
Spyrill
Árni Matthíasson
Viðmælendur
Andrea Jónsdóttir
Anna Þóra Björnsdóttir
Ari Eldjárn
Birgir Jónsson
Curver Thoroddsen
Fríða Björg Pétursdóttir
Garðar Erlingsson
Haukur Þór Valdimarsson
Jórunn Elenóra Haraldsdóttir
Karólína Þúfa Einars Maríudóttir
Krummi Hjaltason Morthens
Ásmundur Jónsson
Ólafur Páll Gunnarson
Örlygur Steinar Arnalds
Þórir Georg Jónsson
Hljóðupptaka & hljóðvinnsla
Davíð Berndsen
Aðstoð við kvikmyndatöku
Ívar Kristján Ívarsson
Litaleiðrétting
Kristín Helga Karlsdóttir
Framleiðsla
Monk og RÚV
Textagrafík & póster
Hólmfríður Benediktsdóttir
Lóa Yona Zoé Fenzy
Tónlist
Purrkur Pillnikk